
Velkomin á síðuna mína
Verið velkomin á síðuna mína þar sem ég set inn pistla,færslur og myndir af förnum vegi. Hef ekki verið duglegur að uppfæra síðuna lengi en stefni á að gera það á nýju ári 2026
Ég er fæddur i Reykjavík og bjó til fjögurra ára aldurs að Þórsgötu 10 og svo á Ásvallagötu 12 mest öll mín uppeldisár fram að háskólanámi. Nú er þetta heimili Þórarins Eldjárns sem keypti allt húsið af föður mínum og bróður, en afi og amma byggðu húsið á fjórða áratug síðustu aldar.
Fyrir tæplega áratug kviknaði áhugi hjá mér að vera virkur þátttakandi í stjórnmálum. Þegar ég kom inn í stjórnmálin og bauð mig fram á landsfundi í málefnanefndir á vegum Sjálfstæðiflokksins fékk ég flest atkvæði fyrst í allsherjar- og menntamálanefnd og varð þar formaður og síðan á næsta landsfundi sem formaður velferðarnefndar. Síðan endurspeeglar kosningastefnu mína í flokknum.
DAGBÓK









