Hafa haldið á sjötta hundrað hádegisfunda
Þá færði hún honum kveðjur frá Bjarna Benediktssyni formanni flokksins sem staddur er erlendis.
Nýr stjórn kjörin á aðalfundinum
Fráfarandi formaður hafði falið mér að tilnefna nýja stjórn og var tillaga mín samþykkt, eins og á síðata aðalfundi. Að þessu sinni gaf Halldór ekki kost á sér til áframhaldandi setu sem formaður.
Nýr formaður SES var kjörin Bessí Jóhannsdóttir, lengst til hægri á myndinni. Ingibjörg H. Sverrisdóttir
var kjörin varaformaður í miðju og Drífa Hjartardóttir ritari samtakanna, lengst til vinstri. Aðrir í stjórn SES eru; Hafsteinn Valsson, Guðjón Guðmundsson, Finnbogi Björnsson, Guðmundur Hallvarðsson, Leifur A. Ísaksson
og Þór Guðmundsson.