Blog Layout

Vilja fá að byggja íbúðahús á lóð við Langholtskirkju

thorkellsig@gmail.com

Alls staðar á að troða niður íbúðum. Ekki bara á bensínstöðvarétum og út við vegakanta, allt fyrir Borgarlínu,  heldur verða lóðir og bílastæði við Guðshús ekki látin í friði, heldur tillaga um að skipta upp lóðinni.


Þessi grein er í skírdagsblaði Mogga. Reyndar sérstak að þetta sé tekið svona stekt upp í Mogga því þetta er eingöngu á verkefnafundi skipulagsstjóra. Það er reyndar ekki mörgum stæðum fórnað, en þau voru ekki mörg fyrir. Ekki er ljóst hvert hagnaðurinn fer af þessu verkefni og verkefnið mjög stutt á veg komið.  En sjálfsagt að fylgjast vel með þessu þótt þessu sé eingöngu vísa til verkefnastjóra eftir afgreiðslufund skipulagsstjóra. Nú geta gestir sameinast um bíla eða tekið Borgarlínuna og þótt eftir standi 60 stæði munu íbúar í nágrenninu leggja þarna, því lóðir við íbúðir verða áreiðanlega takmarkaðar skv. kröfu borgarinnar niður í 0,8 stæði á íbúð.  Það þarf ekki að skipta um vagn nema einu sinni hamark tvisvar sinum og ekki nema 10-15 min. gangur frá Sæbraut eða Suðurlandsbraut. Er ekki allt leggjandi á sig til að komast í kirkju.   

Deila

Share

Share by: