Blog Layout

Elliði Vignisson sló í gegn á fundi eldri Sjálfstæðismanna í dag

thorkellsig@gmail.com

Það var gríðarlega fróðlegt að hlýða á Elliða Vignisson, bæjarstjóra Ölfuss segja frá öllu því sem er að gerast í Ölfusi einkum í nágrenni Þorlákshafnar. Stækkun hafnarinnar, landeldi á laxi, garðyrkja, malarnám við Þrengslaveg til útflutnings o.fl. o.fl.


Ég þakkaði Elliða Vignissyni fyrir besta erindi , skemmtilegasta og fróðlegasta og í bland það pólítískasta og atvinnulíflegalegasta sem ég hef hlýtt á. Afburðamaður er hér að reka þetta sveitarfélag og gaman verður að fylgjast með þessu næstu árin.

Deila

Share

Share by: