Áhugaverð kvikmynd á frumsýningu í Gamla bíó í febrúar 2024
Hér að neðan er linkur inn á myndina sem er um hálftíma löng. Hún nær yfir hluta af vandamálinu varðandi sjókvíaeldið, en hefði þess vegna mátt vera helmingi lengri til að ná utan um alla vitleysuna og hætturnar sem tengist sjókvíaeldinu.